Doddi í Brooklyn

Monday, September 16, 2002

Komidi oll aevinlega blessud og sael. Her mun um okomna framtid vera valinkunnt Thorvaldarblogg svokallad.
I fyrstu vil eg eg nu samt bidjast afsokunar a stafavontun. Thad stafar af thvi ad eg er staddur a framandi slodum
thar sem folk kann ekki islensku! Thvilik fasinna!

Fyrir tha sem eru nylidar tha heiti eg Thorvaldur Thor Thorvaldsson, samt med thodni og oui.
Eg er staddur i Coral Gables, rett hja Miami, USA. Her nem eg tonlist og adrar gofugar listir vid the University of Miami.
Eg kom hingad 19. agust og hef verid her sidan! (thvilik speki...) Eg by, asamt Sam, saxofonleikara fra New York,
a heimavist, i litlum hvitmaludum fangaklefa. Her eru rimlar fyrir gluggum og hermannabeddar daudans.
Their sem kannast vid mig geta imyndad ser hvad thetta er mikid eg...Svo ekki se minnst a sameiginlegu klosettin...
Allir strakarnir sem bua a haedinni eru allt of toff til ad sturta nidur eftir sig. Thvi er madur ordinn vanur ad rekast a "floaterana"
svamlandi um i mestu makindum... Einnig er notkun a klosettpapir "frjalsleg" svo ekki se meira sagt. Allt a thetta vel vid mig...
Annars lidur mer bara vel herna en sakna minnar kaeru kaerustu mjog mikid.

Her sit eg upp a herbergi og rita ord i belginn undir grenjandi vidvorunarbjolluvaeli sem er i gangi a.m.k. halfan solarhringinn.
Thetta er einhver einhver helvitis vidvorunarbjalla sem fer i gang i hvert skipti sem folk fer ut um einhverjar eldvarnarhurd sem bannad er ad fara ut um! Audvitad verdur folk ad vera ad fara ut um thessa dyr allan helvitis daginn og thess vegna er thessi andskotans vidvorunarbjalla alltaf i gangi!
Og thetta er enginn sma bjalla. Samt ekki svona dingaling bjalla, heldur svona bjalla sem gefur fra ser hljod eins og vekjaraklukkan thin - bara
sexthusund sinnum havaerari!!! Thannig ad thad er ekki sens i daudanum ad sofna thegar thessi bjalla er i gangi, enda a madur ad vakna vid
hana ef thad er kveiknad i. Og thad besta er natturulega fyrir tha sem fara ut um dyrnar og setja bjolluna i gang, ad their thurfa ekkert meira
ad spa i thad thad hvad bjallan er havaer, thvi ad tha eru their audvitad farnir ut. Og svo tekur thad alltaf svona 3 tima fyrir smidakallana ad drullast
til ad slokkva a thessari satanisku bjollu.................................Folk er fifl...

Ok, rolegur, stilltu thig gaedingur. Eg er ordinn svolitid aestur herna.
Eg vil minna lesendur thessa bloggs a ad eg kann, eins og er, ekki skit a thetta og thvi er utlit og fitusar kannski ekki eins og best verdur a
kosid. Med tid og tima mun thad tho vonandi breytast. Einnig bidst eg forlats fyrir ad hafa ekki byrjad fyrr ad halda dagbok yfir gjordir minar og erindi
her i Vesturheimi. Betra seint en aldrei.
Ad lokum thessarar faerslu vil eg minna folk a hvad amerikanar eru flinkir ad bera fram ord a odrum tungumalum.

Thangad til naest, hafid thad oll sem best,

ykkar einlaegur,
Doddi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home