Eins og glöggir lesendur vita, skruppum við skötuhjúin til Mexíkó um daginn. Hér eru nokkrar myndir þaðan.
Ásdís í góðu sprelli.
Enn eitt stórflippið.
Aldrei, nei aldrei segi ég, mun ég tapa listamannseðlinu.
"Art er smart"®
Selurinn Snorri komst í essið sitt er hann prófaði að kafa í fyrsta skipti. Haft var eftir honum að það hafi verið helber sturlun og vill hann nú helst ekki í önnur frí fara en þau sem einatt eru hugsuð til köfunar.
Þokkalega nett þéttur á kjeentinum.
Represent.
1 Comments:
algjörlega orðlaus.
til hamingju með að krókó pókó beit ekki hausinn af frökeninni því þá hefðir þú þurft að hringja í neyðarnúmerið á spænsku.
Art er sannarlega smart.
horfði nýlega á leikstjóraútgáfu The Big Blue ... geisp á köflum... en kannski skemmtileg fyrir nýorðna fanatíkusa um köfun, þetta er það sem ég man úr henni:
,, Roberto Roberto que horio .... jacques mayol" En Soundrackinn hef ég hlustað á í mörg ár og mæli eindregið með. ok bæ.
Post a Comment
<< Home