Komum til Washington í morgun og eyddum deginum þar. Algjör snilldarborg og æst mikið að sjá. Skoðuðum allt það helsta og hér eru örfáar myndir af viðburðum dagsins.
Verð að segja að mér fannst svona nettur herríkisfílíngur í borginni...
Kemur kannski ekki á óvart sökum fjölda "mikilvægs" fólks og stofnana þar í borg. Samt sem áður mæli ég eindregið með að tjékka á henni.
WASHINGTON MONUMENT
GAMLI VITRI MAÐURINN SEM GEFUR ÖLLUM RÁÐ Í BÍÓMYNDUNUM
HVÍTA HÚSIÐ
FFH

IWO JIMA MEMORIAL
0 Comments:
Post a Comment
<< Home