Doddi í Brooklyn

Friday, September 20, 2002

...
Guten tag alle leute...

Nu skal eg segja ykkur... Hun Gunna herna barnum var ad segja mer...(mig minnir a.m.k. ad hun hafi heitid Gunna)

Strakurinn bara kominn med gigg i utlondum. Eg skal segja ykkur thad. Ja, eg er nu serdeilis anaegdur med
thetta, en thannig er mal med vexti ad eg er ad fara spila fyrsta giggid mitt her i Miami i kvold. Thad er a
einhverjum brasiliskum jazzklubbi sem heitir JOE'S. Eg veit eins og er ekkert um thennan stad, eg veit ekki
einu sinnu hvar hann er! En thad hlytur ad koma i ljos thegar thangad er komid (er thad ekki annars?) Eg er
ad fara ad spila med bassleikara sem heitir einmitt Joe og gitarleikara sem heitir Richard, (bara svona ad
segja ykkur thad svo ad ykkur lidi ogn betur). Eg er ansi spenntur fyrir thessu og ekki sakar ad vid erum ad
tala um verulegar pengingafjarhaedir herna. Mer skilst ad eg se ad fa hvorki meira ne minna en 20 dollara
fyrir giggid. Ja eg sagdi 20 dollara!!! Og reiknidi nu! Thannig ad eg tharf nu ekki ad hafa ahyggjur af fjarmalunum
i framtidinni ef thetta heldur svona afram... Reyndar er thad nu thannig ad thad skiptir mig engu mali hvort eda hvad
eg fae borgad, thad sem skiptir mig mali er ad vera kominn med fyrsta giggid! Eg er semsagt helviti hress med
thetta og eg mun flytja frettir af gongu thessa giggs sidar.

Vedrid er annars med agaetum herna og her rennur a i gegnum skolalodina en eg a eftir ad finna ut hvad hun heitir...

Vitid ther enn eda hvad???

Hafidi thad avallt sem best,
ykkar Doddi.
...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home