Ég var rétt í þessu að fá frábæran línk sendan frá góðum vini mínum. Þessi línkur sendi mig í unaðslega og yndisaukandi skemmtiferð um undraheima internetsins. Ekki skemmir heldur fyrir að ég lærði sitthvað af þessari lærdómsríku ferð, eins og t.d. að sumu fólki finnst gott að láta prumpa framan í sig. Já, eins og stúlkan með páskaeggjaandlitið sagði forðum: "Es duftet nicht so gut".
Mmmmmmm, páskaegg.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home