Doddi í Brooklyn

Thursday, June 28, 2007

Dyrabjallan hringir.
Doddi fer til dyra.
Peggy sem býr fyrir ofan er læst úti með þvottakörfu undir hendinni.
Peggy: Hæ, heyrðu nenniru nokkuð að koma fyrir aftan hús og hleypa mér inn um hurðina við hliðina á bakdyrahurðinni okkar.
Doddi: Hvað meinarðu.
Peggy: Já ég er nebblilega að þvo og ég læsti lyklana inni í þvottahúsinu.
Doddi: Þvo? Hvar? Ég er ekkert með lykil að bakdyrahurðinni við hliðina á okkar.
Peggy: Jú hvað meinarðu, lykillinn að útidyrahurðinni okkar gengur að bakdyrahurðinni við hliðina á okkar og þar er þvottavél og þurrkari. Vissirðu það ekki?
Doddi: Nei, ég hafði ekki hugmynd um það. Við erum búinn að vera að keyra út í bæ að þvo í heilt ár...

Einkar hressandi.

4 Comments:

At 5:19 AM, Anonymous Anonymous said...

klassískt!
p.s. fær maður að sjá framan í ykkur í sumar?

 
At 8:55 AM, Anonymous Anonymous said...

það er enn smá óvissa í gangi með það... kemur í ljós mjög fljótlega...

 
At 5:12 PM, Anonymous Anonymous said...

Eru þið ekki að gera grín????
Hversu óheppinn er hægt að vera?

 
At 4:07 PM, Blogger geimVEIRA said...

AAAArrrrg!
Whahahhaah!

 

Post a Comment

<< Home