Doddi í Brooklyn

Thursday, October 18, 2007

Obbobobb, best að kaupa sér nintendo á ebay...
Búinn að fá ofur maríusar þríleikinn í hús (þar sem fyrsti hlutinn var kláraður á mettíma), sem og tvídripl.
Svo er von á fleiri bombum eins og útkýli, byssyreyk, heims-fjölbragðaglímu og síðast en alls ekki síst: stálblöðum.
Já, það má með sanni segja að í úsa ríki mikið gleði.

4 Comments:

At 9:28 AM, Blogger Lara Gudrun said...

Ohhh mig langi líkí super mario bros...

 
At 11:45 AM, Blogger AnnaKatrin said...

það er hægt að ná í þetta á netinu og spila í tölvunni. Ekki örvænta... einmitt búin að taka nokkrar syrpur í super mario 1 og 3. Fann að vísu ekki Blades of Steel sem var dapurlegt fyrir kanadannn sem hefur hokký að þjóðaríþrótt. Kannski getum við komið að spila hjá þér. Ég held með Wayne Gretzky...

 
At 11:30 PM, Anonymous Anonymous said...

Heii ég á mína tölvu ennþá og hún svín virkar. Ég er með hana fremsta í skápnum mínum svo það sé auðvelt að taka hana fram. Fékk hana seinasta daginn í skóinn árið 1986 :)

 
At 11:35 PM, Blogger Lara Gudrun said...

Anna Katrín... þú verður að segja mér hvar þú getur spilað á netinu ;)

 

Post a Comment

<< Home