Doddi í Brooklyn

Monday, September 23, 2002

...
Her er smablogg i tilefni thess ad thegar eg byrja ad skrifa thetta blogg er enntha fyrsti dagur hausts i Ameriku.
Thegar thessari skrift lykur mun hins vegar verid eilitid lidid a annan dag hausts her i Miami. Bara hafa thetta a hreinu.

Heyrdu, thetta er nu meiri snillidin thetta nudd madur!
Ju eg skellti mer a bekkinn i dag eg fekk thetta lika svadalega fina nudd. Samt ekki jafn svadalegt og hja Ho Si Min (nua),
vini minum a Skolavordustignum, en komst tho nalegt thvi. Eg hefdi tho viljad fa ad leggja mig eftir nuddid en vard thvi
midur ekki kapan ur thvi klaedinu...

Svo for eg lika i fyrsta profid mitt i Sociology i morgun og gekk barasta mjog vel. Var uppi i rumi i gaerkvoldi med minnsta
vasaljos i heimi ad lesa fyrir profid. Sam er med netta ljosthobiu. Hann thykist ekki geta sofid nema ad thad se alveg dimmt.
Tha meina eg aaaaaaaaaalveg myrkur. Vid erum ad tala um thad ad madurinn tok sig til eitt kvoldid og klippti pappakassann
utan af tolvunni sinni i raemur. Svo limdi hann raemurnar a karminn medfram hurdinni! Hann limdi meira ad segja fyrir gaegjugatid!
Eg er ekki ad grinast. Thad matti bara alls ekki neitt ljos komast inn! Hann bara geeeeeeeetur ekki sofid nema thad se aaaalveg
dimmt, svo einfalt er thad... Djofuls kjaftaedi i drengnum. Svo er hann svo paranoid ad stundum thegar vid erum farnir upp i rum og
bunir ad slokkva, tha fer hann hann inn i isskap og gair hvort ad thad hafi nokkud gleymst ad setja tappa a einhverja gosfloskuna
vegna thess ad hann heyri nebblilega svona gos-hljod og geti ekki sofid...

EG ER EKKI AD GRINAST.

Nog um thad.


Thad er ordid framordid.

Thorvaldur.

ps. bestu thakkir til Alexar fyrir rithjalp goda og drengilega:)
ps2. mer er alveg sama tho ad eg se gamaldags, en eg var ad fatta fyrir nokkrum dogum ad thad er haegt ad downloda svona Nintendo
simulator af netinu og spila bara alla nintendo leiki sem manni dettur i hug!!!! Thvilik gargandi snilld.....

-buid
...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home