Doddi í Brooklyn

Sunday, April 23, 2006

Hér eru tveir vinir glaðir í bragði á páskadegi Grikkja. Þorvaldur virðist vera nokkuð skelkaður, en vinur hans er rólegur. Einnig er saxófónn með í spilinu.
Ótengt því, þá var ég að enda við að heyra einhvern FM geðsjúkling syngja íslenska útgáfu af James Blunt laginu "You're Beautiful".
Sjúki maður.

1 Comments:

At 9:51 AM, Blogger Gudmundur Arni said...

Varst það ekki þú sem þýddir textann fyrir hann.

 

Post a Comment

<< Home