Doddi í Brooklyn

Tuesday, April 04, 2006



Jæja, loksins er þetta íbúðarkjeeeftæði komið á hreint. Við erum búin að finna íbúð, borga fyrir 3 mánuði fyrirfram og allt nelllt (neglt, ókei Jóel (bw.)). Helvíti kósí barasta. Hlakka mikið til að sleppa héðan úr heljargreipum hitaraláta og samræðna fólks frammi á gangi. Sé fram á mikið flipp og glens á nýjum stað. Enda erum við hress með tvídæmum (föttuðu þið þennan, eindæmum, tvídæmum, djók). Smellti með tveimur myndum. Eins og sést þá völdum við þessa íbúð einungis vegna ægifagurs flísalitar á baðvegg. Ekta ég.

6 Comments:

At 3:14 AM, Anonymous Anonymous said...

Til lukku með að vera loksins búin að finna íbúð.
Hún er hin huggulegasta!!

 
At 5:06 AM, Blogger londonbaby said...

Til hamingju með fínu íbúðina...mér sýnist hún bara vera voða fín!!


Þórdís

ps verði þér að góðu Doddi minn með laxauppskriftina...ef þú vilt fleiri uppskriftir þá sendirðu mér bara línu..eða þú getur líka sent ásdísi hingað í matreiðslunámskeið...hún er ávallt velkomin

 
At 8:19 AM, Blogger AnnaKatrin said...

til hamingju,gott að þessi mál séu í öruggri höfn. Er nóg pláss fyrir gesti?

Á ekkert að senda manni raflínu á móti? ok bæ.

 
At 7:30 PM, Anonymous Anonymous said...

Þetta er flippí pleiz. Warum ist das
Padre

 
At 10:07 PM, Anonymous Anonymous said...

what?

 
At 1:21 PM, Blogger Baldtur said...

lítur frábærlega út miðað við Boston standarda,

sendu mer emil við tækifæri baldur at bu.edu

 

Post a Comment

<< Home