Doddi í Brooklyn

Friday, March 17, 2006

AAAARRGGGHHH
Ég var ekki í Moskvu.
Samt var "ég" að nota kreditkortið mitt í þremur hraðbönkum í Moskvu. Tók meira að segja út 1000 dollara.
Úbbs....
Kortanúmerið hans Dodda litla greinilega vinsælt í Moskvu.
Hressandi svona kortagrín.

2 Comments:

At 6:34 AM, Anonymous Anonymous said...

Það er ýmislegt sem mönnum dettur í hug og jafnvel í Moskvu, hélt að þar væru sko ekki til ræningjar þar.
rp

 
At 9:50 AM, Blogger Gudmundur Arni said...

Það er nú ekki gott að hafa rússnesku mafíuna á eftir sér. Þú getur laumað einum vodka pela að Vladimír og vandamálin hverfa.

 

Post a Comment

<< Home