Doddi í Brooklyn

Friday, March 10, 2006

Ég er því miður eiginlega næstum búinn að fá nóg af þessari íbúð:/
Það er svo ææææsings hljóðbært hérna að ég hefigi aldregi vitað slíkt svipað annars staðar.
Svo er þetta svo gammel veggir hérna, að ef einhver er að reykja í húsinu, þá bara fyllist íbúðin okkar af mekki. Og það er viðbjóður. Skamm skamm.
Djöfull nenni ég samt ekki rassgat að fara að flytja. Ég ákvað eiginlega þegar við fluttum hingað inn að ég mundi ekki flytja héðan á meðan dvöl minni stæði hér í Boston. En svo blása vindar eins og hafið??? (bjó þennan málshátt til sjálfur, takk)
Hvað er að geeeeeeerast.
Maður spyr sig.

1 Comments:

At 7:45 PM, Blogger AnnaKatrin said...

það lítur meira út eins og þú sért búin að fá nóg af bloggsíðunni þinni...
þetta voru hvatningarorð í garð skriffinnsku þinnar.

 

Post a Comment

<< Home