Ásdís var að elda fisk.
Hvað er málið með fiskilykt?
Fer hún aldrei?
Festist hún í öllu?
Ég er ekki viss, en mig grunar að Ásdís hafi makað fiskisvita í öll húsgögnin á meðan ég fór út með ruslið áðan...
Til að halda öllum málsaðilum góðum, þá vil ég minnast á það að ég er mjög þakklátur fyrir að hafa fengið heimalagaðan mat í kvöld, og einnig vil ég minnast á það að fiskurinn bragðaðist einstaklega vel. (gott seif)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home