Doddi í Brooklyn

Saturday, September 28, 2002

...
Elsku vinir minir!
Blogg lifsins, kaerleikans, astarinnar...
Svo bregdast krossblogg sem onnur blogg!!!
Svona getur thetta verid. Eins og gloggir
bloggskodendur hafa tekid eftir, tha hef eg
ekki bloggad i dagodan tima. Eg vil bidja ykkur
afsokunar a thvi og um leid bidja um umburdarlyndi
ykkar i leidinni. Eg veit alveg hvad thad er leidinlegt
ad fara inn a einhverja bloggsidu i theim tilgangi
ad lesa blogg og komast svo ad thvi ad ekkert hefur
verid bloggad sidan sidast. Eg bidst forlats. Einnig
hefur verid haft eftir mer ad thad kallist ekki blogg
nema thad se skrifad a hverjum degi. Samkvaemt
theirri skilgreiningu er eg ekki bloggari. Eg fellst alveg
a thad. Thetta er meira svona dagbok sem eg skrifa i
thegar mer lidur thannig. Eg nenni ekki ad vera skrifa
a hverjum degi ef mer lidur ekki thannig...

Eg er sit her i makindum i allt of lagum stol, hlusta a
musik og gef mig henni a vald. Mer lidur eins og eg se
i krukku fullri af hlaupi. Tonlistin umlykur mig allan og
flaedir um mig. Hun fer inn i mig og ut aftur. Myndast
og hverfur um leid. Eg hugsa ekkert, eg hlydi tonlistinni.
Hun stjornar tilfinningum minum algjorlega... Allir thessir
litir, saman i einum dansi...

Thvotturinn er ordinn hreinn........................Fjorar velar...
....................................Of mikid..................................
........Annad sinn sem eg thvae eftir ad eg kom hingad....
...........Of heitt i thvottaherberginu................Eg aetla ekki
ad verda thvottakall thegar eg verd stor....

For i gongutur i dag, adeins til ad komast ut ur thessu mjog
svo einsleita umhverfi - gekk um naerliggjandi hverfi, adeins
til ad sja venjuleg hus med venjulegu folki, venjulegum fjolskyldum...

Maturinn er eins herna.
Of eins.

Bonnie Tyler a foninum.....avallt hress.

Mer thykir vaent um thid nennid ad koma hingad og lesa thetta,
eg kann ad meta thad.

Heyrumst,
Doddi.


ps. takk fyrir pakkann pabbi
ps2. takk fyrir meilid Katrin, mer fannst mjog gaman ad fa thad ;-)
...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home