Doddi í Brooklyn

Saturday, April 29, 2006

Ég vildi að ég væri með svona hár. Þá gæti ég nefnilega spilað Flight of the Bumblebee ógeðslega hratt á gítar.
Ég vildi að ég væri með svona stóran heila. Þá gæti ég bæði spilað Bach ógeðslega hratt á píanó og drepið fólk með hugarorkunni.
En maður fær bara ekki alltaf allt sem maður vill.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home