Ég veit ekki hvort þau eru komin til Íslands, en sjálflímandi frímerki sem þarf ekki að sleikja er eitthvað sem vantar á Íslandi. Til hamingju Ameríka.
Í öðrum fréttum er það helst að við erum á leið til Íslands í kvöld og munum við fagna fæðingu frelsarans og komu 2007 í hópi fjölskyldu og vina. Boston tekur svo aftur við okkur þann 7. janúar 2007.
Til að fyrirbyggja að við myndum gleima Ameríku, þá ákváðum við að borða amerískar pönnukökur í morgunmatinn bæði í dag og í gær.
Það er hollt.
Ristillinn minn fagnar.
1 Comments:
Júbb. Þau eru komin.
Post a Comment
<< Home