Doddi í Brooklyn

Wednesday, October 02, 2002

...
Mer lidur stundum otrulega skringilega herna.
Mer er t.d. buid lida vodalega skringilega i allt kvold.
Einhver svona daufleiki.
Madur nennir eiginlega ekki ad gera rassgat.
For samt og aefdi mig med hangandi haus.
Thad skilar sennilega ekki jafngodum arangri og ad
aefa sig thegar madur er eiturhress.
Kannski er thetta bara einhver threyta, held ad eg fari
snemma i hattinn i kveld.

Einn af morgum hlutum sem komu mer a ovart thegar eg kom
hingad ut var thad ad her gengur enginn i sokkum sem na
haerra enn rett upp fyrir hael! Eins og eg er nu mikill sokkamadur,
tok orugglega med mer 20 por af sprellmyndasokkum. Eg er bara
eins og fifl ef eg geng i theim. Reyndar er lika bara eiginlega of heitt
herna til ad vera i haum sokkum!
Eg er buinn ad kaupa mer eitt par af utlenskum sokkum.
Their eru hvitir med graum hael.
Prydilegir.

Heyrdu mig gour, hvad er annars malid med Greenpeace herna?
Thad er bara einhver hel$%^$is arodur herna um allan campus!
Hvad a thad ad thyda?

Rett upp hend sem vonar ad Robbie Williams meiki thad i USA.

Bae
Doddi,
...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home