Doddi í Brooklyn

Tuesday, October 01, 2002

...
For i korfubolta i gaer.

Ekki mjog merkilegt, nema fyrir thaer sakir ad eg vard ad
haetta sokum threytu!!!
Vid erum ad tala um ad eg bara gat ekki meir - gafst bara
upp eins og aumingi...
Gat varla hreyft mig i morgun...
Spurning um ad koma ser i form...

Styttist odum i ad Asdis komi i heimsokn - get ekki bedid.
Bidum samt adeins.
.......................................................
Daemisaga:

Sisastlidid sunnudagskvold var eg kominn upp i rum klukkan
2330, aetladi ad fara snemma i hattinn.
Kl 0000 var eg alveg ad sofna........
Kemur Sam inn, sest vid tolvuna, kveikir ljosid,
bidur adeins, slekkur ljosid, talar adeins vid sjalfan sig, pikkar
sma a lyklabordid, sest vid tolvuna, kveikir adeins ljosid,
slekkur adeins ljosid, skrifar sma....

svona gekk thetta til kl 0330 thegar hann akvad ad drifa sig i
sturtu...
kl 0400 var loksins komin ro og naedi. Eg buinn ad vera half-
vakandi alla nottina ad brjalast ur pirringi (vid erum longu bunir
ad raeda naeturfyrirkomulag - fridur eftir midnaetti)

Daginn eftir sagdi eg honum ad eg hefdi nu eiginlega ekkert
geta sofid tha nott...
Hann bad mig tha bara um ad lata sig vita ef eg gaeti ekki sofid...

Eg veit ekki med ykkur, en einhvern veginn fannst mer of sjalfsagt
ad segja eitthvad vid hann thessa nott...
Vid vorum lika bunir ad raeda thad ad thad yrdi ro eftir midnaetti...

Gott og vel, ef hann vill ad eg se alltaf ad vera ad segja honum
hvernig hann a ad haga ser, ekkert mal.

Ekki taka thessu samt thannig ad thad se eitthvad slaemt a milli
okkar, alls ekki, an grins, vid toludum um thetta daginn eftir,
og hann vill bara ad eg segi honum alltaf thegar mer mislikar eitthvad.
No problem.

Sidastlidin nott var reyndar alveg frabaer, eg vard eg ekkert var vid
hann, rankadi ekki einusinni vid mer thegar hann kom inn.
Besta mal.

Daginn eftir vokunottina miklu var eg a tali vid modur mina og sagdi henni
atburdi naeturinnar. Tha spurdi hun hvort eg vildi ekki bara reyna ad fa mig
fluttan i annad herbergi (aest vesen).

Tha sagdi eg henni nu ad thetta vaeru bara smamunir midad vid thad
sem sumir hafa thurft ad thola herna.

Einn vinur minn er nybuinn ad fa sig fluttan i annad herbergi vegna thess
ad herbergisfelagi hans er alltaf blindfullur, og i tvo skipti thegar hann hefur komid
fullur heim, hefur hann migid yfir hann thar sem hann hefur legid sofandi i sakleysi
sinu!!!!!!!!

An grins segi eg.


Bodskapur thessara sogu er sa ad madur skyldi aldrei kvarta yfir smamunum. Thad
eru alltaf adrir sem hafa thad verra. Madur a ad vera thakklatur fyrir thad sem madur
hefur. Og hananu.

Eg er annars ad vonast til thess ad geta komid heim fyrr um jolin en eg gerdi rad fyrir.
Eg helt ad eg gaeti ekki komid fyrr en 18.des, en nuna eftir nanari eftirgrennslan um prof
og slikt, leidi eg ad thvi likur ad eg geti komid heim kannski svona 14.des, jafnvel fyrr.
Gaman ad thvi.

Ad lokum langar mig, i anda thessarar bloggfaerslu, ad skrifa fyrir ykkur eitt ljod eda hugleidingu
sem mer likar mjog vel vid.
Svo er aldrei ad vita nema ad i framtidinni skelli eg fram fleiri ljodum, og jafn vel
frumsomdum med ivid lettari undirtoni...

Her kemur annars ljodid/hugleidingin og med henni kved eg ykkur ad sinni.
Doddi.

Gaet thessa dags
thvi ad hann er lifid
lifid sjalft

og i honum byr
allur veruleikinn
og sannleikur tilverunnar
unadur vaxtar og grosku
dyrd hinna skapandi verka
ljomi mattarins.

Thvi ad gaerdagurinn er draumur
og morgundagurinn hugbod
en thessi dagur i dag
se honum vel varid
umbreytir hverjum gaerdegi
i verdmaeta minningu
og hverjum morgundegi
i vonarbjarma.

Gaet thu thvi vel
thessa dags.

(ur Sanskrit)


...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home