Doddi í Brooklyn

Friday, October 04, 2002

...
Fostudagskvold.
Eg tharf ad gera ritgerd.
Thad er gaman.
Thad er fostudagskvold.
Eg hlyt ad vera eitthvad ad mis...
A madur ekki ad vera ad gera eitthvad annad a fostudagskvoldum???

Eg for a tonleika i gaerkvoldi med saxofonleikaranum Dave Liebman.
Kannast einhver vid thad?
inn ut inn inn ut...
Tonleikarnir voru hreinsasta afbragd.
Sidar i manudinum er von a Chick Corea i baeinn. Eg aetla nu ekki ad
missa af honum.
Ekki gleyma musikinni samt.
Thad kann ekki godri lukku ad styra.

Bitin eru ad jafna sig i mestu makindum, fyrsti kladalausi dagurinn i
marga daga var i dag (var thetta of flokid???). Faeturnir a mer lita ut
eins og eg se med heiftarlegan soriasis... Ekki mjog fallegt, en hressandi
engu ad sidur...

Folk bullar.
Bullar um hluti sem thad veit ekkert um.

Ef thid bara vissud, eg var naestum thvi buinn ad fara a kaejak i dag.
Samt bara naestum thvi.
Svona getur thad verid. A morgun aetla eg ad thvo rumfotin min.
Thau eru nefnilega ordin skitug.

Her kemur fyrsta ljodid af nokkrum i nyjum ljodabalki eftir mig.
Vonandi verda ljodin min gefin ut einn godan vedurdag. Tha verd eg
ef til vill upphafsmadur nyrrar ljodstefnu. Ljodid sem her fylgir a eftir
er eigi nytt af nalinni. Thad var samid her um arid.


SLETTUBOND

Kiddi litli litill er,
gladur baedi og reifur.
Tuskan baedi skitug er,
en Keiko ekki
smeykur er.


Bis spaater,
Doddi.
...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home