Doddi í Brooklyn

Monday, October 07, 2002

...
Gamli hundurinn.
Sofandi yfir sig...
Missti af tveimur fyrstu timunum i morgun...
Ekki alveg sattur med sjalfan mig nuna. Svona gerir madur
ekki i utlondum...
Sertstaklega i ljosi thess ad eg aetladi ad eiga thad inni
ad sofa yfir mig thangad til i naestu viku thegar Asdis
verdur herna...
En svona er thetta.
Thetta leit nu ekki vel ut thegar eg vaknadi. Eg helt nebblilega
ad eg hefdi verid ad missa af profi sem atti ad vera i morgun.
Til allrar hamingju var thvi frestad fram a midvikudag...hjukket mar.

Enskan er alveg ad fara med mig. Eg er bara ekki alveg ad gera mig
hja thessum enskukennara minum...Var ad fa svokallada draugaeinkunn
i dag fyrir fyrstu ritgerdina mina (draugaeinkunn = ekki endanleg einkunn,
eg ma laga ritgerdina og skila henni aftur).
Eg fekk FFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFF
Ekki alveg ad gera sig. Eg sem var i vidtalstima hja honum sidastlidinn fostudag
thar sem hann sagdi ad eg vaeri i finum malum! Best ad kanna thetta mal betur...

Ad lokum kemur annad ljodid i ljodabalki minum mjog svo vinsaelum.
Thetta ljod var samid arid sem sprakk a jeppanum.

LEIKSKOLAVISA
(STOLIÐ)

GUNNI MEÐ RIFIÐ RASSGAT
OG BROTIÐ LÆRI
OG SKÍT Í SNÆRI
OG HORIÐ LEKUR
TVÖFALDA LEIÐINA,
SERÍÓS.

Takk,
Doddi.
...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home