...
Ég bara á eiginlega ekki til orð til að lýsa spenningum í mér núna.
Við erum á leiðinni á skíði.
Ég skal segja ykkur það.
Við ákváðum að kýla á það og skella okkur til Tremblant í Quebec,
8. - 16. mars. Þá er frí í skólanum og ekkert betra að gera en
að skella sér í brekkurnar.
Þetta verður algjör bomba. Smá niðurkæling.
Ég vil minna á það að allir eru velkomnir, pantiði ykkur bara flug
og gistingu og við munum glöð skíða með ykkur:)
Og svo búið.
...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home