Doddi í Brooklyn

Tuesday, January 14, 2003

...
Hæ Sigga, hæ.

Jú, þá er fyrsta skóladegi hinum síðari á þessu skólaári lokið og nýr dagur
runninn upp...

Ummm, ég tók mynd af æst stóru amerísku rassgati sem ég mun birta á mynda-
síðunni sem verður vonandi tilbúin um næstu helgi. Það þýðir að við höfum keypt
myndavél. Jú, rétt til getið. Hús og hýbílis-myndirnar af íbúðinni munu koma ykkur
fyrir sjónir von bráðar.

UMFERÐ ANDSKOTANS!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Já, þið sem eruð eitthvað að fúlsa yfir umferðinni á klakanum skulið bara steinhalda
kj. og flytja til Miami.
Lýðveldishátíð á Þingvöllum my ass.

Bless,
ykkar Dido.
...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home