Doddi í Brooklyn

Tuesday, July 04, 2006

Góðan dag.
Þar sem ég er fékk afmæliskveðju á eldgamla færslu hér fyrir neðan, hef ég ákveðið að bjóða hér upp á afmæliskveðjuhorn í kommentunum með þessari færslu.
Og ef enginn sendir mér kveðju, þá verð ég brjálaður.

4 Comments:

At 8:32 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég er brjálaður

 
At 6:52 AM, Anonymous Anonymous said...

Til hamingju man.

Thessi i Skotlandi

 
At 8:31 AM, Blogger Lara Gudrun said...

Til hamingju með daginn kallinn minn :)

 
At 6:14 PM, Blogger Gudmundur Arni said...

Til hamingju með daginn brjálaði maður! Þó seint sé.
En getur fólk ekki líka verið brjálað yfir því að vera ekki boðin afmæliskaka... muhahaha

 

Post a Comment

<< Home