Auglýsing
Ég er að spila í Hafnarborg í Hafnarfirði, miðvikudaginn 7. júní kl 21:00.
Ég er að spila á Jómfrúnni, laugardaginn 10. júní kl 16:00.
Báðir þessir tónleikar verða með kvartett Andrésar Þórs, gítarleikara, en hann var að gefa út nýja plötu og við munum aðallega vera að spila efni af henni. Í hljómsveitinni eru ásamt mér og Andrési, Siggi Flosa á saxófón og Valdi Kolli á bassa.
Ef mikið verður klappað, mun Andrés jafnvel taka nokkra sérvalda Sixties slagara, en eins og glöggir lesendur vita, var hann gítarleikari þeirrar mögnuðu sveitar á gullaldarárum hennar. Ef til vill mun Andrés einnig veita eiginhandaráritanir, en þá að sjálfsögðu einungis á ber brjóst.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home