Doddi í Brooklyn

Sunday, December 24, 2006

Þessi jólaundurbúningur hefur verið sturlun, eins og ávallt.
Nú er ég á leiðinni í sturtu, klukkan að verða fjögur á aðfangadag og jólafríið loks að hefjast.

Hér kemur eitt lítið jólaljóð í tilefni jólanna:


Á meðan fólk færir mér hól
sit ég á stól og dóla mér við að reikna mól

reikna mól

ég læt sólina skína á mín tól
áður en ég leggst upp í mitt heita ból.

heita ból

Gleðileg jól

0 Comments:

Post a Comment

<< Home