Doddi í Brooklyn

Tuesday, October 08, 2002

...
Thad er sporgsmal hvad eg geri um Thanksgiving.
Hann Joe, bassaleikaravinur minn, er buinn ad
bjoda mer ad koma til Chicago og vera med
fjolskyldunni hans yfir hatidina. Serlega fallega
bodid.
Thanksgiving hefst 28. november og stendur til
1.des, fimmtudagur til sunnudags. Thad er fri
i ollum skolum 28. og 29. nov.
Mamma hans Joe er itolsk og segir Joe mer
ad oll fjolskyldan hennar komi til theirra yfir
hatidina og eydi nokkrum dogum saman. Segir
hann ad thad geti ordid aedi fjorugt.
Eg verd ad segja ad eg er alveg til i ad taka
lettan Soprano pakka...
Thvi er eg nokkud spenntur fyrir thvi ad skjotast...
Bara spurning um flugmida og slikt.
Kemur i ljos.

Heyrdu mig, eg kann mig nu alltaf jafn vel...
Eg var ekkert ad hafa fyrir thvi ad minnast a thad
ad Regina Osk (songdiva med meiru) og Dadi Georgs.
(hljodblandari og bassakennarinn hans Bjorns Jorunds)
eignudust dottur sidastlidinn laugardagsmorgun. Hun vo
taeplega 18 merkur og var 53.5 cm ad lengd vid faedingu.
Engin smasmidi! :-)
Eg oska Dada og Reginu audvitad innilega til hamingju.
Megi gud vaka yfir ykkar fjolskyldu alla tid.

Thad er strakur sem a heima herna a haedinni sem a
rafmagnsgitar. Hann kann fullt af skemmtilegum laga-
byrjunum og er ofeiminn vid ad deila kunnattu sinni med
afgangnum af abuendum haedarinnar.
Madur kvartar ekki yfir okeypis tonleikum...

Svo keypti eg mer lika plakat og mynd i dag.

Asdis kemur til min a manudagskvoldid naestkomandi.
Thad er ekki langt thangad til :)))))))))))))))))))))))

Bless
Doddi.
...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home