Doddi í Brooklyn

Sunday, July 23, 2006

Konan og kaninn.

Himinninn fagri.

Ég umkringi mig aðeins með fallegasta fólkinu sem fyrirfinnst í heimi hér.

Fegurðin er óumdeilanleg.

2 Comments:

At 10:37 AM, Blogger AnnaKatrin said...

það gleður mig að fegurðin sé hjá þér. Mamma segir líka að maður fái allt sem maður óski sér... og þess vegna eigi maður bara að óska sér hins besta.

Og ég óska þér líka hins besta.
Hugsa til ykkar Ásdísar fyrir norðan.
Kossar og knús.

 
At 10:01 AM, Anonymous Anonymous said...

Þetta fellur svo sannarlega í kátan jarðveg í heimabæ mínum, Seltjarnarnesi; Að Þorvaldur nokkur Þór nokkur Þorvaldsson sé að skrifa texta og upphlaða stöðluðum jpg myndum á internetinu!

Farðu vel með þig trymbill! =)

Ps. Lætur mig vita ef þú hefur áhuga á netfangi, t.d.: doddi@trymbill.is (ekki amalegt það!)

 

Post a Comment

<< Home