Doddi í Brooklyn

Tuesday, January 02, 2007

Gleðilegt ár kæru landsmenn.

2006 var fínt ár.
Ég fór t.d. í fyrsta sinn til Seyðisfjarðar, og ekki bara einu sinni, heldur tvisvar.
Ýmislegt annað mjög skemmtilegt gerðist á árinu.

Bestu kveðjur,
Þorvaldur.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home