Doddi í Brooklyn

Wednesday, October 09, 2002

...
Jolafrimerkin fra 1999 eru ekki af verri endanum
skal eg segja ykkur...
Var ad fa bref med jolafrimerkjum fra 1999
Um stund helt eg ad Islendingarnir vaeru adeins
ad missa sig en allt litur ut fyrir ekki:)
Eg vil thakka sendanda kaerlega fyrir skemmtilegt
sendibref.

Haldidi annars ad eg se buinn ad missa thad?
Sofia bara budlar og budlar.

O, o tho.

Og fyrir ykkur sem erud i ojafnvaegi tha maeli eg
eindregid med nuddi. Lappar upp a sal og likama.

Komdu med fagottid.

Doddi.
...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home