Doddi í Brooklyn

Thursday, October 10, 2002

...
Eg veit ekki hvort eg sagdi ykkur thad, en thegar
ameriski madurinn fann upp gatarann, tha setti
hann ovart thrju got i hann i stadinn fyrir tvo. Thar
af leidandi eru oll blod herna med 3 got i stadinn
fyrir 4 eins og margir kannast vid.
Best ad hafa allt odruvisi, ekki bara sumt, allt.
Pund, fet, gallon, 23ja klukkutima solarhringur...

Eg er a fullu ad undirbua mig undir heimsokn minnar
heittelskudu Asdisar. Thetta krefst mikillar einbeitingar.
Eg aetla ad laera eins og grodurinn thangad til ad hun
kemur a manudagskvoldid, og sidan verdur thad bara
eitt stort og langt famdlag thangad til hun fer aftur.
Er thetta ekki gott plan??? ;-)

Thad er einhver "homecoming" amerisk-fotboltaleikur
herna a laugardaginn. Thad eru allir ad tjullast ur
spenningi herna. Folk er ekki alveg ad skilja, ne guddera
ad eg aetli ekki a leikinn. Thad bara getur ekki verid ad
eg hafi ekki ahuga a fotbolta, thad bara er ekki haegt.
Boltaaedid herna er ekki edlilegt.
Vid erum reyndar nuverandi Amerikumeistarar og a godri
leid med ad endurtaka leikinn, en mer er samt sama.
Svo eru gaurarnir i lidinu bara svona "untouchables".
Skiptir engu hvort their nai profum eda ekki o.s.frv.
Meira segja er einn theirra ordin bara einhver storstjarna!
Hann er bara leikandi i auglysingum og i godu flippi.
Hann getur ekki gengid um campus vegna thess ad tha
bara verda allir kreisi, bidjandi um eiginhandaaritanir og vesen.

Gaman ad thessu.

Bradum verd eg lika svona aest fraegur herna ad eg tharf
lifverdi og alles til ad komast i tima...

Aldrei ad segja aldrei.

Bless kex klukkan sex,
Doddi.
...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home