Doddi í Brooklyn

Saturday, October 12, 2002

...
Hae,
heyrdu mig, eg fekk ekkert f i ensku, eg kann bara greinilega
ekki ad lesa utlendingaskrift. Eg sem var buinnn ad vera i angist
alla vikuna...
Thetta var reyndar c+, og tha er nu stutt i be-id.
Eg held ad eg muni alveg saetta mig vid B i ensku.

Svo var saxofonleikarinn og legendid James Moody herna
i dag. Hann spiladi mjog mikid med Dizzy her um arid og einnig
med Miles. Hann helt svona klinik i dag sem var mjog skemmtilegt. Svo var
hann lika med tonleika i kvold. Eg for reyndar ekki a tha, for heldur
ad sja hljomsveit Gabe Dixon sem spiladi annars stadar a campus.
Hljomsveitin spilar svona popp-jazz blondu af Radiohead, Muse, Billy
Joel og einhverju hipparugli. Hljomar kannski ekki spenno en var samt
sem adur mjog skemmtilegt. Ekki spillti fyrir ad thar hitti eg Einar
Scheving og Tinnu, kaerustuna hans og Oskar Gudjons, saxofon
snilling, asamt eiginkonu hans, Gubjorgu, sem eru i heisokn hja
Einari og Tinnu. Thau voru oll serdeilis hress und kat. Annad kveld
verdur svo teiti hja Einari og Tinnu og verdur thad an efa hin
prydilegasta skemmtan;-)

Annars aetla eg ad laera eins og vindurinn alla helgina, vegna thess
ad eg ma, af augljosum astaedum, ekkert vera ad thvi ad laera i
naestu viku.

Lodur.

Sveiflukennd sveifla.

Hafidi thad avallt sem best og munidi ad fara a utgafutonleikana hja MIB
sem verda haldnir nu mjog bradlega. Their verda eflaust i gladlegri kanntinum.
Kantinum, kanntinum, adgerd, adgerd, hvort er thad kanntinum eda kantinum?

Blessibbilli
Doddi.
...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home