Doddi í Brooklyn

Monday, October 28, 2002

...
Hae,
thad gerdist soldid fyrir mig um helgina sem eg hef aldrei profad adur.

Eg ferdadist um timann!!!

A laugardagskvoldid thegar klukkan var ordin 01:59:59, tha vard
hun bara aftur 0100!!!
Thetta var alveg ny reynsla fyrir mig en hressandi engu ad sidur.
Eg graeddi nebblilega eina klukkustund tha nott!
Fyrir ykkur sem erud ringlud, tha kallast thetta "daylight savings" og
er notad til ad lengja daginn. Eitthvad sem eg held ad vaeri snidugt ad
taka upp a Islandi.

A eg ad segja ykkur?
Eg er buinn ad finna bilinn sem eg aetla ad kaupa mer herna uti.
Thad er Mercury Mistique (Lincoln) fra 1996, bara svona venjulegur
bill, adeins keyrdur 37.000 milur! Hann er i eigu islendings sem byr
herna en er ad flytja til Islands i lok november. Billinn er eins og nyr!!!
Thad sest ekki a lakkinu, og hann er eins og nyr ad innan, rafmagn i
ollu, cruise control, sjalfskiptur og a nyjum dekkjum. Hann er reyndar
ekki med cd, en madur reddar tvhi nu barasta med vinstri. Svo hefur
billinn avallt verid sendur i tjekk a 3000 milna fresti og alltaf thveginn tvisvar i
viku!
Hrein snilld.
Eg er thar af leidandi buinn ad naela mer i handbok okumanna sem eg
sit nu sveittur ad studera. Svo mun eg maeta kl 0630 einhvern morgun i vikunni
til ad taka skriflega okuprofid.
Eg er hvort sem er alltaf vaknadur svona snemma til ad taka mullerinn uti i
sundlaug adur en eg fer i skolann...

Svo er eitt sem er ekta fyrir kanann.
Thegar eg fer svo i verklega hlutann af okuprofinu, tha tharf eg ad maeta
a eigin bil!!!
Paelidi adeins i thvi...

Sael ad sinni,
Digeridoo.
...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home