Doddi í Brooklyn

Tuesday, October 29, 2002

...
Hei kids, what up...

I morgun vaknadi eg klukkan sex!
Dreif mig a lappir og var kominn a
Office of Driver Licences klukkan
0630. Su skrifstofa opnar klukkan
0700 en mer var radlagt ad maeta
klukkan half.
Thegar eg maetti a svaedid, tha voru
nu thegar ca 20 manns komnir i bidrod.
Og svona er thetta a hverjum degi!
Sem sagt, til thess ad taka okuprof,
skriflegt eda verklegt, tha tharf madur
ad fara a thessa skrifstofu og BIDA.
Eg kikti tharna inn um daginn um
midjan dag. Tha voru svona 70 manns
ad bida eftir ad fa a komast i prof!
Hvilik steypa. En svona er thetta bara
her i merikunni og allir sem bua her vita
af thessu og hata audvitad ad thurfa ad
fara a thessar skrifstofur. Bidtiminn a
daginn getur verid margar klukkustundir...
Ekki mjog hressandi.
En eins og eg sagdi, tha for eg tharna i
morgun, var maettur snemma, rulladi upp
thessu bilprofi, t.e.a.s. skriflega hlutanum,
og var kominn i skolann 0825. Vel af ser vikid.
Svo fer eg a morgun og tek verklega hlutann
og tha a mer ekkert ad vera ad vandbunadi ad
fa okuskirteini. Vid skulum krossleggja fingur
og vona ad thad verdi engar ovaentar uppakomur
eins og: "thvi midur, thu ert fra utlondum, fifl,
helstu ad thu gaetir fengid okuskirteini! Halfviti.
Vid skulum vona ad thad verdi ekkert svoleidis...

Hvad segidi, er kannski kominn timi a annad ljod???

Her kemur fjorda ljodid i ljodabalki minum sem
hefur nu fengid heitid Breiddalsfjola.

Thetta ljod var samid a vorjafndaegrum um thad
leiti er breytingar thaer smaerri gengu i gard.

VEGURINN LANGI

FARIÐ HAFA MARGIR VEGINN LANGA,
ÞÓ EKKI SÉU ARGIR ÞEIR SEM GANGA,
ÞAÐAN ENGINN SNÝR MEÐ FÍFLUM FÖGRUM,
Í HVERJUM SEM ÞAÐ BÝR JAFNT Í JAFNDÖGRUM.

Takk fyrir mig,
allt gamalt folk teygja.

Doddimus Maximus.
...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home