Doddi í Brooklyn

Saturday, March 17, 2007

Ég fór til Miami í kvöld.
Eða...ekki.
A.m.k. fór ég út á flugvöll í 7 tíma.
Helflippað alveg.
Snjóstormur og öllu flugi aflýst.
Svo fæ ég ekki flug fyrr en eftir 2 daga!
Hvað í anksk. er það?

Eníveí, á jákvæðari nótum, þá kom eitthvað drulluk...tufífl og lyklaði bílinn okkar um daginn.
Það fannst mér ekki fyndið.

Svo þarf ég líka að hósta.

3 Comments:

At 1:06 AM, Blogger Unknown said...

Svekkjandi.

 
At 10:08 AM, Anonymous Anonymous said...

Djöfull verður maður súr á svona bið.
Það sama var sagt við okkur að við gætum fengið flug á miðvikudag. Fínt að fara í helgarfrí á miðvikudegi:S

 
At 11:23 AM, Blogger Lara Gudrun said...

Hver er lógíkín að fá aftur flug eftir 2 DAGA? já eða næsta miðvikudag ef því er að skipta?

Ég hélt að maður færi sjálfgefið með næsta flugi sem kemst...?
WTF ?

 

Post a Comment

<< Home