Doddi í Brooklyn

Tuesday, March 20, 2007

Já vinur minn, hlutirnir halda áfram að gerast hér í Mæamí.

Í dag fór ég í skólann og hitti marga gamla og góða vini, og var það sérdeilis ánægjulegt.

Þó fannst mér ánægjulegast að hitta þennan gaur sem var alveg sallarólegur á kantinum. Hann biður fyrir kveðju.
Ég get með sanni sagt að ég hafi sett persónulegt krókódílanálægðarmet í dag.
Afar hressandi.



2 Comments:

At 8:18 PM, Blogger Ásdís said...

Fannstu þinn innri Steve Irwin?

 
At 2:10 AM, Anonymous Anonymous said...

Nei, rangt er það.
Hins vegar fann ég mitt innra náttúrubarn.

Náttúrubarnið situr.
Leikur sér og ruggar.
Dýrin fara í sleik á meðan.


Ef þú, lesandi góður, ert ringlaður núna og skilur ekkert í þessu ljóði, þá mæli ég með því að þú lesir það bara aftur og aftur, alveg þangað til þú fattar að það er hægt að lesa bæði afturábak og áfram, án þess þó að það meiki sens í báðar áttir, sem er ótrúlegt.

 

Post a Comment

<< Home