Ég er klárlega búinn að finna nýju uppáhaldshljómsveitina mína: Vanilla Mood.
Tjékkið á þessu, þetta er mjög undarlegt, ég er eiginlega orðlaus...
Allir að klappa með og bannað að hlægja:
Tequila
Volare
Neverending Story
Mrs. Robinson
Kannski er þetta gott dæmi um mikla hæfileika sem eru að fara til spillis?
Maður spyr sig.
Þetta er bara svo vírd að ég veit ekki alveg hvað mér á að finnast.
Einstaklega hressandi engu að síður.
3 Comments:
The keyboardist's name is Keiko, how cool is that, duuuude!
Það er spurning hvort vanti ekki trommara í bandið. Þú hefur nú spilað flesta þessa smelli áður. Ég tók nefnilega eftir því að trommarinn þeirra er fastur inni í píanóinu.
Vá það er svo gaman hjá þeim að mig langar að vera með :)
Þeir eru líka hressir gaurarnir sem eru að skrifast á fyrir neðan Volare!
Post a Comment
<< Home