Doddi í Brooklyn

Tuesday, March 21, 2006

Maraþonbloggdagurinn er í dag.

Það er nú alltaf gaman að vera með honum Jóel því að hann er hress, fylginn sér og skynsamur. Svo er hann einnig glaðlyndur og góður til samræðis.
Föttuðu þið þennan?
Djöfull er ég fríkaður, ha, segi bara hvað sem mér dettur í hug. Ótrúlegt.

Var blóðköggull í matinn hjá B. Dí og D. Pönk?
Hæ hæ, stólpagrín.

Skjaldbökuanus

Ég er dottinn í kántríið. Usssss.
Sósa mig í Big Willie (Nelson altsog) þess á milli er ég flambera mig í Djonní Monní (Cash altsog). Þrususjitt alveg.
Svo er ég að sjálfsögðu kominn djúpt í pælingarnar er snúa að hvíta málningargallanum. Digga það í feis. Tek fyrsta prófið á sunnudaginn og fæ vonandi litaslettu á hvíta bumbustrekkjarann.
Svo fórum við líka á sæfiskasafnið á höfninni. Mörgæsirnar voru illa súrar og feldurinn farinn í rusl. Svipað og gerist við flamingóana í Miami sem eru vængstífðir svo að þeir fljúgi ekki í burtu úr sýningargarðinum. Svo verður feldurinn þeirra bara grár í staðinn fyrir bleikur. Móri dauðans.
Reif í fótinn.
Big Dí.

Vatnageimveran