Ég er klárlega búinn að finna nýju uppáhaldshljómsveitina mína: Vanilla Mood.
Tjékkið á þessu, þetta er mjög undarlegt, ég er eiginlega orðlaus...
Allir að klappa með og bannað að hlægja:
Tequila
Volare
Neverending Story
Mrs. Robinson
Kannski er þetta gott dæmi um mikla hæfileika sem eru að fara til spillis?
Maður spyr sig.
Þetta er bara svo vírd að ég veit ekki alveg hvað mér á að finnast.
Einstaklega hressandi engu að síður.