Doddi í Brooklyn

Saturday, October 12, 2002

...
Hae,
heyrdu mig, eg fekk ekkert f i ensku, eg kann bara greinilega
ekki ad lesa utlendingaskrift. Eg sem var buinnn ad vera i angist
alla vikuna...
Thetta var reyndar c+, og tha er nu stutt i be-id.
Eg held ad eg muni alveg saetta mig vid B i ensku.

Svo var saxofonleikarinn og legendid James Moody herna
i dag. Hann spiladi mjog mikid med Dizzy her um arid og einnig
med Miles. Hann helt svona klinik i dag sem var mjog skemmtilegt. Svo var
hann lika med tonleika i kvold. Eg for reyndar ekki a tha, for heldur
ad sja hljomsveit Gabe Dixon sem spiladi annars stadar a campus.
Hljomsveitin spilar svona popp-jazz blondu af Radiohead, Muse, Billy
Joel og einhverju hipparugli. Hljomar kannski ekki spenno en var samt
sem adur mjog skemmtilegt. Ekki spillti fyrir ad thar hitti eg Einar
Scheving og Tinnu, kaerustuna hans og Oskar Gudjons, saxofon
snilling, asamt eiginkonu hans, Gubjorgu, sem eru i heisokn hja
Einari og Tinnu. Thau voru oll serdeilis hress und kat. Annad kveld
verdur svo teiti hja Einari og Tinnu og verdur thad an efa hin
prydilegasta skemmtan;-)

Annars aetla eg ad laera eins og vindurinn alla helgina, vegna thess
ad eg ma, af augljosum astaedum, ekkert vera ad thvi ad laera i
naestu viku.

Lodur.

Sveiflukennd sveifla.

Hafidi thad avallt sem best og munidi ad fara a utgafutonleikana hja MIB
sem verda haldnir nu mjog bradlega. Their verda eflaust i gladlegri kanntinum.
Kantinum, kanntinum, adgerd, adgerd, hvort er thad kanntinum eda kantinum?

Blessibbilli
Doddi.
...

Thursday, October 10, 2002

...
Eg veit ekki hvort eg sagdi ykkur thad, en thegar
ameriski madurinn fann upp gatarann, tha setti
hann ovart thrju got i hann i stadinn fyrir tvo. Thar
af leidandi eru oll blod herna med 3 got i stadinn
fyrir 4 eins og margir kannast vid.
Best ad hafa allt odruvisi, ekki bara sumt, allt.
Pund, fet, gallon, 23ja klukkutima solarhringur...

Eg er a fullu ad undirbua mig undir heimsokn minnar
heittelskudu Asdisar. Thetta krefst mikillar einbeitingar.
Eg aetla ad laera eins og grodurinn thangad til ad hun
kemur a manudagskvoldid, og sidan verdur thad bara
eitt stort og langt famdlag thangad til hun fer aftur.
Er thetta ekki gott plan??? ;-)

Thad er einhver "homecoming" amerisk-fotboltaleikur
herna a laugardaginn. Thad eru allir ad tjullast ur
spenningi herna. Folk er ekki alveg ad skilja, ne guddera
ad eg aetli ekki a leikinn. Thad bara getur ekki verid ad
eg hafi ekki ahuga a fotbolta, thad bara er ekki haegt.
Boltaaedid herna er ekki edlilegt.
Vid erum reyndar nuverandi Amerikumeistarar og a godri
leid med ad endurtaka leikinn, en mer er samt sama.
Svo eru gaurarnir i lidinu bara svona "untouchables".
Skiptir engu hvort their nai profum eda ekki o.s.frv.
Meira segja er einn theirra ordin bara einhver storstjarna!
Hann er bara leikandi i auglysingum og i godu flippi.
Hann getur ekki gengid um campus vegna thess ad tha
bara verda allir kreisi, bidjandi um eiginhandaaritanir og vesen.

Gaman ad thessu.

Bradum verd eg lika svona aest fraegur herna ad eg tharf
lifverdi og alles til ad komast i tima...

Aldrei ad segja aldrei.

Bless kex klukkan sex,
Doddi.
...

Wednesday, October 09, 2002

...
Jolafrimerkin fra 1999 eru ekki af verri endanum
skal eg segja ykkur...
Var ad fa bref med jolafrimerkjum fra 1999
Um stund helt eg ad Islendingarnir vaeru adeins
ad missa sig en allt litur ut fyrir ekki:)
Eg vil thakka sendanda kaerlega fyrir skemmtilegt
sendibref.

Haldidi annars ad eg se buinn ad missa thad?
Sofia bara budlar og budlar.

O, o tho.

Og fyrir ykkur sem erud i ojafnvaegi tha maeli eg
eindregid med nuddi. Lappar upp a sal og likama.

Komdu med fagottid.

Doddi.
...

Tuesday, October 08, 2002

...
Thad er sporgsmal hvad eg geri um Thanksgiving.
Hann Joe, bassaleikaravinur minn, er buinn ad
bjoda mer ad koma til Chicago og vera med
fjolskyldunni hans yfir hatidina. Serlega fallega
bodid.
Thanksgiving hefst 28. november og stendur til
1.des, fimmtudagur til sunnudags. Thad er fri
i ollum skolum 28. og 29. nov.
Mamma hans Joe er itolsk og segir Joe mer
ad oll fjolskyldan hennar komi til theirra yfir
hatidina og eydi nokkrum dogum saman. Segir
hann ad thad geti ordid aedi fjorugt.
Eg verd ad segja ad eg er alveg til i ad taka
lettan Soprano pakka...
Thvi er eg nokkud spenntur fyrir thvi ad skjotast...
Bara spurning um flugmida og slikt.
Kemur i ljos.

Heyrdu mig, eg kann mig nu alltaf jafn vel...
Eg var ekkert ad hafa fyrir thvi ad minnast a thad
ad Regina Osk (songdiva med meiru) og Dadi Georgs.
(hljodblandari og bassakennarinn hans Bjorns Jorunds)
eignudust dottur sidastlidinn laugardagsmorgun. Hun vo
taeplega 18 merkur og var 53.5 cm ad lengd vid faedingu.
Engin smasmidi! :-)
Eg oska Dada og Reginu audvitad innilega til hamingju.
Megi gud vaka yfir ykkar fjolskyldu alla tid.

Thad er strakur sem a heima herna a haedinni sem a
rafmagnsgitar. Hann kann fullt af skemmtilegum laga-
byrjunum og er ofeiminn vid ad deila kunnattu sinni med
afgangnum af abuendum haedarinnar.
Madur kvartar ekki yfir okeypis tonleikum...

Svo keypti eg mer lika plakat og mynd i dag.

Asdis kemur til min a manudagskvoldid naestkomandi.
Thad er ekki langt thangad til :)))))))))))))))))))))))

Bless
Doddi.
...

Monday, October 07, 2002

...
Gamli hundurinn.
Sofandi yfir sig...
Missti af tveimur fyrstu timunum i morgun...
Ekki alveg sattur med sjalfan mig nuna. Svona gerir madur
ekki i utlondum...
Sertstaklega i ljosi thess ad eg aetladi ad eiga thad inni
ad sofa yfir mig thangad til i naestu viku thegar Asdis
verdur herna...
En svona er thetta.
Thetta leit nu ekki vel ut thegar eg vaknadi. Eg helt nebblilega
ad eg hefdi verid ad missa af profi sem atti ad vera i morgun.
Til allrar hamingju var thvi frestad fram a midvikudag...hjukket mar.

Enskan er alveg ad fara med mig. Eg er bara ekki alveg ad gera mig
hja thessum enskukennara minum...Var ad fa svokallada draugaeinkunn
i dag fyrir fyrstu ritgerdina mina (draugaeinkunn = ekki endanleg einkunn,
eg ma laga ritgerdina og skila henni aftur).
Eg fekk FFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFF
Ekki alveg ad gera sig. Eg sem var i vidtalstima hja honum sidastlidinn fostudag
thar sem hann sagdi ad eg vaeri i finum malum! Best ad kanna thetta mal betur...

Ad lokum kemur annad ljodid i ljodabalki minum mjog svo vinsaelum.
Thetta ljod var samid arid sem sprakk a jeppanum.

LEIKSKOLAVISA
(STOLIÐ)

GUNNI MEÐ RIFIÐ RASSGAT
OG BROTIÐ LÆRI
OG SKÍT Í SNÆRI
OG HORIÐ LEKUR
TVÖFALDA LEIÐINA,
SERÍÓS.

Takk,
Doddi.
...

Sunday, October 06, 2002

...
Hallo,
I gaerkvoldi for eg ut ad borda med vini minum og foreldrum hans.
Svo thurfti eg ad pissa.
Thad voru tveir menn inni a klosettinu. Their voru klosettthjonar.
Thad er alveg bannad ad sprauta sapunni sjalfur i hendina a ser
a thessu klosetti. Klosettthjonninn krefst thess ad fa ad gera thad.
Eg var alveg ad fara ad setja sapu i hendina a mer en tha stodvadi
klosettthjonninn mig snarlega og sagdi: "No no no".
Svo opnadi hann a mer lofann og sprautadi lodrandi sapunni i lofa mer.
Thvilik unadstilfinning.
Svo skrufadi hann fra krananum fyrir mig.
Hann nuddadi samt ekki lofunum a mer saman og eg vard thvi fyrir
nokkrum vonbrigdum.
Hins vegar retti hann mer thurrku til ad thurrka mer.
Allt gerdi hann thetta nu i theirri von um ad eg mundi gefa honum sma
thjorfe fyrir vikid.
Einmitt.
Sjensinn.
Otrulegt en satt, midad vid hvad eg by nu otrulega rikmannlega herna, tha
er eg ekki of godur til ad kveikja sjalfur a krananum og naela mer i sapu
sjalfur...

Eg fann 20 dollara sedil adan fyrir framan koksjalfsalann.
Eg tok hann upp, beid i 5 minutur eftir eigandanum sem kom ekki og for svo.
Gerdi eg hid retta?
Ef eg hefdi ekki tekid sedilinn, tha hefdi bara naesti madur gert thad.
Mer leid samt undarlega yfir thessu...
Kannski mun eg aldrei megna ad nota thennan sedil og ramma hann kannski
inn og bid eftir ad eigandinn hringi i mig...

Eg er ad reyna ad skrifa einhverja and#$%^#ns ritgerd herna. Thad er nu meiri vidbjodurinn.

Asdis er alveg naestum thvi komin til min. Thad er gott mal.

Au revoir,
Le Dod.
...