Doddi í Brooklyn

Thursday, October 31, 2002

...
AÐVÖRUN!
ÞESSI FÆRSLA INNIHELDUR SAMHEITI
YFIR HÆGÐIR.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
Ræpa, magakrampi, ræpa, magakrampi...

Svona er þetta búið að vera hjá mér síðan
á þriðjudagskvöld.

MATAREITRUN SKRATTANS!!!

Drattaðist aðeins í skólann í dag, þurfti að stoppa
í miðju lagi á einni æfingunni og hlaupa á koppinn...

Ekki sérlega hressandi.

Fór annars og tók verklega bílprófið í gær og náði.
Eg var hissa að ég skildi ekki þurfa að drulla meðan
á prófinu stóð...

Ég er sem sagt kominn með bráðabirgðaökuskírteini
og fæ alvöruskírteinið í pósti á næstu dögum.
Húrra fyrir þér Þorvaldur.

Svo fór ég í dag og borgaði 3ja mánaða leigu fyrir íbúðina og
mun ég flytja inn um næstu helgi, ekki þessa helgi heldur
næstu, 9-10 nóv.

Fyrir þá sem hafa áhuga, þá lítur út fyrir að ég komi heim 13.des,
í síðasta lagi 14.des.
Svo fer ég aftur ásamt Ásdísi 5. eða 6. jan.

Farinn að kúka,
doddi.
...

Tuesday, October 29, 2002

...
Hei kids, what up...

I morgun vaknadi eg klukkan sex!
Dreif mig a lappir og var kominn a
Office of Driver Licences klukkan
0630. Su skrifstofa opnar klukkan
0700 en mer var radlagt ad maeta
klukkan half.
Thegar eg maetti a svaedid, tha voru
nu thegar ca 20 manns komnir i bidrod.
Og svona er thetta a hverjum degi!
Sem sagt, til thess ad taka okuprof,
skriflegt eda verklegt, tha tharf madur
ad fara a thessa skrifstofu og BIDA.
Eg kikti tharna inn um daginn um
midjan dag. Tha voru svona 70 manns
ad bida eftir ad fa a komast i prof!
Hvilik steypa. En svona er thetta bara
her i merikunni og allir sem bua her vita
af thessu og hata audvitad ad thurfa ad
fara a thessar skrifstofur. Bidtiminn a
daginn getur verid margar klukkustundir...
Ekki mjog hressandi.
En eins og eg sagdi, tha for eg tharna i
morgun, var maettur snemma, rulladi upp
thessu bilprofi, t.e.a.s. skriflega hlutanum,
og var kominn i skolann 0825. Vel af ser vikid.
Svo fer eg a morgun og tek verklega hlutann
og tha a mer ekkert ad vera ad vandbunadi ad
fa okuskirteini. Vid skulum krossleggja fingur
og vona ad thad verdi engar ovaentar uppakomur
eins og: "thvi midur, thu ert fra utlondum, fifl,
helstu ad thu gaetir fengid okuskirteini! Halfviti.
Vid skulum vona ad thad verdi ekkert svoleidis...

Hvad segidi, er kannski kominn timi a annad ljod???

Her kemur fjorda ljodid i ljodabalki minum sem
hefur nu fengid heitid Breiddalsfjola.

Thetta ljod var samid a vorjafndaegrum um thad
leiti er breytingar thaer smaerri gengu i gard.

VEGURINN LANGI

FARIÐ HAFA MARGIR VEGINN LANGA,
ÞÓ EKKI SÉU ARGIR ÞEIR SEM GANGA,
ÞAÐAN ENGINN SNÝR MEÐ FÍFLUM FÖGRUM,
Í HVERJUM SEM ÞAÐ BÝR JAFNT Í JAFNDÖGRUM.

Takk fyrir mig,
allt gamalt folk teygja.

Doddimus Maximus.
...

Monday, October 28, 2002

...
Hae,
thad gerdist soldid fyrir mig um helgina sem eg hef aldrei profad adur.

Eg ferdadist um timann!!!

A laugardagskvoldid thegar klukkan var ordin 01:59:59, tha vard
hun bara aftur 0100!!!
Thetta var alveg ny reynsla fyrir mig en hressandi engu ad sidur.
Eg graeddi nebblilega eina klukkustund tha nott!
Fyrir ykkur sem erud ringlud, tha kallast thetta "daylight savings" og
er notad til ad lengja daginn. Eitthvad sem eg held ad vaeri snidugt ad
taka upp a Islandi.

A eg ad segja ykkur?
Eg er buinn ad finna bilinn sem eg aetla ad kaupa mer herna uti.
Thad er Mercury Mistique (Lincoln) fra 1996, bara svona venjulegur
bill, adeins keyrdur 37.000 milur! Hann er i eigu islendings sem byr
herna en er ad flytja til Islands i lok november. Billinn er eins og nyr!!!
Thad sest ekki a lakkinu, og hann er eins og nyr ad innan, rafmagn i
ollu, cruise control, sjalfskiptur og a nyjum dekkjum. Hann er reyndar
ekki med cd, en madur reddar tvhi nu barasta med vinstri. Svo hefur
billinn avallt verid sendur i tjekk a 3000 milna fresti og alltaf thveginn tvisvar i
viku!
Hrein snilld.
Eg er thar af leidandi buinn ad naela mer i handbok okumanna sem eg
sit nu sveittur ad studera. Svo mun eg maeta kl 0630 einhvern morgun i vikunni
til ad taka skriflega okuprofid.
Eg er hvort sem er alltaf vaknadur svona snemma til ad taka mullerinn uti i
sundlaug adur en eg fer i skolann...

Svo er eitt sem er ekta fyrir kanann.
Thegar eg fer svo i verklega hlutann af okuprofinu, tha tharf eg ad maeta
a eigin bil!!!
Paelidi adeins i thvi...

Sael ad sinni,
Digeridoo.
...