Doddi í Brooklyn

Saturday, September 28, 2002

...
Elsku vinir minir!
Blogg lifsins, kaerleikans, astarinnar...
Svo bregdast krossblogg sem onnur blogg!!!
Svona getur thetta verid. Eins og gloggir
bloggskodendur hafa tekid eftir, tha hef eg
ekki bloggad i dagodan tima. Eg vil bidja ykkur
afsokunar a thvi og um leid bidja um umburdarlyndi
ykkar i leidinni. Eg veit alveg hvad thad er leidinlegt
ad fara inn a einhverja bloggsidu i theim tilgangi
ad lesa blogg og komast svo ad thvi ad ekkert hefur
verid bloggad sidan sidast. Eg bidst forlats. Einnig
hefur verid haft eftir mer ad thad kallist ekki blogg
nema thad se skrifad a hverjum degi. Samkvaemt
theirri skilgreiningu er eg ekki bloggari. Eg fellst alveg
a thad. Thetta er meira svona dagbok sem eg skrifa i
thegar mer lidur thannig. Eg nenni ekki ad vera skrifa
a hverjum degi ef mer lidur ekki thannig...

Eg er sit her i makindum i allt of lagum stol, hlusta a
musik og gef mig henni a vald. Mer lidur eins og eg se
i krukku fullri af hlaupi. Tonlistin umlykur mig allan og
flaedir um mig. Hun fer inn i mig og ut aftur. Myndast
og hverfur um leid. Eg hugsa ekkert, eg hlydi tonlistinni.
Hun stjornar tilfinningum minum algjorlega... Allir thessir
litir, saman i einum dansi...

Thvotturinn er ordinn hreinn........................Fjorar velar...
....................................Of mikid..................................
........Annad sinn sem eg thvae eftir ad eg kom hingad....
...........Of heitt i thvottaherberginu................Eg aetla ekki
ad verda thvottakall thegar eg verd stor....

For i gongutur i dag, adeins til ad komast ut ur thessu mjog
svo einsleita umhverfi - gekk um naerliggjandi hverfi, adeins
til ad sja venjuleg hus med venjulegu folki, venjulegum fjolskyldum...

Maturinn er eins herna.
Of eins.

Bonnie Tyler a foninum.....avallt hress.

Mer thykir vaent um thid nennid ad koma hingad og lesa thetta,
eg kann ad meta thad.

Heyrumst,
Doddi.


ps. takk fyrir pakkann pabbi
ps2. takk fyrir meilid Katrin, mer fannst mjog gaman ad fa thad ;-)
...

Wednesday, September 25, 2002

...
Fekk B i fyrsta Sociology profinu :-? Eg veit thad ekki, hefdi nu viljad fa A. En svona er thetta.

Annars var eg ad lesa hja onafngreindum bloggara ad eg fai nu ekki haa einkunn fyrir utlitid a sidunni minni!!!!!!!!!
Hvilika og adra eins vitfirru hef eg nu barasta ekki heyrt lengi. Thid attid ykkur kannski ekki a thvi, en thessi sida er
ein su flottasta i bransanum i dag. Eg er svoleidis buinn ad liggja yfir utlitinu a thessari sidu! Thad er greinilegt ad sumir
kunna ekki gott ad meta...

Ef satt skal segja tha hef eg barasta ekki nennt ad gera neitt merkilegt vid utlitid a thessari sidu. Mer er svona slett sama.
Thad er tho aldrei ad vita nema ad madur taki sig til einn daginn, velti ser allsnakinn upp ur dogginni og baeti lukkid a sidunni.
Svo a eg lika eftir ad baeta ollum linkunum i heiminum inn a siduna............................Tholinmaedi er dyggd...
Eg thakka veittan vinhug theirra sem hafa nu thegar sett tengil af sinni sidu yfir a mina. Ef hef i huga ad endurgjalda greidana,
allt mun thad gerast a rettum tima.

Eg vil benda tonlistarahugamonnum a ad missa ekki af Jazzhatidinni sem senn gengur i gard. Tha maeli eg serstaklega med
tonleikum Joels Palssonar sem fara fram 4.okt og tonleikum Storsveitarinnar 6.okt. A thessum badum tonleikum mun einn af
slappari trommuleikurunum i dag, Einar Scheving, taka sveifluna. Ekki missa af thvi:-)

Thad er ekkert ad gerast i hausnum a mer i augnablikunu, bidst afsokunar a thvi.

Bless.
Doddi.

ps. vegna fyrirspurnar birti eg her heilisfang mitt i utlondum:
Nafn
Walsh Tower #318, S.R.C.
1239 Dickinson Drive
Coral Gables, FLORIDA
33146
USA
....

Tuesday, September 24, 2002

...
Culture Shock:
Feelings of confusion and disorientation that occur when a person encounters a very different culture.

TANNKREM ------------------------------------------------------------------------- tharf allt ad vera odruvisi???

Eg er buinn ad fa lanad tannkrem hja tveimur strakum herna a ganginum. I fyrra skiptid helt eg ad eg vaeri med
hargel uppi i mer! Grinlaust tha haetti eg i midju kafi ad bursta mig og for i herbergid og tjekkadi a tupunni!
Tha var thetta bara einhver fluorpakki daudans!!! I seinna skiptid helt eg ad eg hefdi ovart tekid talcum dallinn
i stadinn fyrir tannkremstupuna...
Eg hefdi nu samt kannski gott af sma fluor-floss bombu, vegna thess ad eg held ad eg se me letta tannpinu -
i fyrsta skipti a aevinni... Afar hressandi.

Heyrdu mig ljufur, launaflokurinn haekkadi allsnarlega i dag! Mer var ad bjodast 400 dollara gigg! Sjaum hvad setur.
Mer synist nebblilega ad aefingar og konsert stangist a vid heimsokn akvedinnar manneskju hingad thannig ad thad
er nu ekki svo viss um ad eg taki thetta gigg. Svo er thetta lika einhver klassisk paeling. Einhverjir operutonleikar herna i
skolanum, veit ekki med thad... Samt er eg stoltur af thvi ad vera bedinn um thetta:)

Thad var skraepa.

Doddi.
...

Monday, September 23, 2002

...
Her er smablogg i tilefni thess ad thegar eg byrja ad skrifa thetta blogg er enntha fyrsti dagur hausts i Ameriku.
Thegar thessari skrift lykur mun hins vegar verid eilitid lidid a annan dag hausts her i Miami. Bara hafa thetta a hreinu.

Heyrdu, thetta er nu meiri snillidin thetta nudd madur!
Ju eg skellti mer a bekkinn i dag eg fekk thetta lika svadalega fina nudd. Samt ekki jafn svadalegt og hja Ho Si Min (nua),
vini minum a Skolavordustignum, en komst tho nalegt thvi. Eg hefdi tho viljad fa ad leggja mig eftir nuddid en vard thvi
midur ekki kapan ur thvi klaedinu...

Svo for eg lika i fyrsta profid mitt i Sociology i morgun og gekk barasta mjog vel. Var uppi i rumi i gaerkvoldi med minnsta
vasaljos i heimi ad lesa fyrir profid. Sam er med netta ljosthobiu. Hann thykist ekki geta sofid nema ad thad se alveg dimmt.
Tha meina eg aaaaaaaaaalveg myrkur. Vid erum ad tala um thad ad madurinn tok sig til eitt kvoldid og klippti pappakassann
utan af tolvunni sinni i raemur. Svo limdi hann raemurnar a karminn medfram hurdinni! Hann limdi meira ad segja fyrir gaegjugatid!
Eg er ekki ad grinast. Thad matti bara alls ekki neitt ljos komast inn! Hann bara geeeeeeeetur ekki sofid nema thad se aaaalveg
dimmt, svo einfalt er thad... Djofuls kjaftaedi i drengnum. Svo er hann svo paranoid ad stundum thegar vid erum farnir upp i rum og
bunir ad slokkva, tha fer hann hann inn i isskap og gair hvort ad thad hafi nokkud gleymst ad setja tappa a einhverja gosfloskuna
vegna thess ad hann heyri nebblilega svona gos-hljod og geti ekki sofid...

EG ER EKKI AD GRINAST.

Nog um thad.


Thad er ordid framordid.

Thorvaldur.

ps. bestu thakkir til Alexar fyrir rithjalp goda og drengilega:)
ps2. mer er alveg sama tho ad eg se gamaldags, en eg var ad fatta fyrir nokkrum dogum ad thad er haegt ad downloda svona Nintendo
simulator af netinu og spila bara alla nintendo leiki sem manni dettur i hug!!!! Thvilik gargandi snilld.....

-buid
...

Sunday, September 22, 2002

...
Hallo allir saman, Thorvaldur heldur bodskapnum afram.

Fyrsta giggid afstadid og for thad barasta vel fram. Thetta var vist i klubbi sem heitir Gil's Cafe, ekki Joe's eins og eg helt fram adur fyrr.
Thessi stadur er alveg naestum thvi vid Miami Beach. Meiradsegja bara svona 100 skref fra, groflega slumpad. Eg rolti mer nebblilega
nidur a strond thegar vid vorum i pasu og aetladi ad tjekka adeins a henni. Thegar eg kom hins vegar nidur a strondina tha bara blasti vid mer
par eitt i svona lika godu glensi thannig ad eg bara sneri vid hid snarasta... Hvad er annars med allar thess piiiiiiiiiiiiiiiinulitlu poddur herna ut
um allt? Tha er eg ad tala um svona poddur sem madur ser einstaka sinnum heima t.d. skridandi yfir bladid hja manni. Vid erum ad tala um
poddur sem eru a staerd vid saltkorn. Thad er a.m.k. mun meira af theim her heldur en heima. En nog um thad. Thegar vid maettum a
klubbinn i gaerkvoldi, tha var bara einhver rastareggae hljomsveit a fullu ad spila! Gitarleikarinn helt tha ad thetta vaeri bara eitthvad mis
og ad vid aettum ekkert ad vera ad spila tharna thetta kvold! Thad leist mer nu ekkert a. Sidar kom a daginn ad thetta var bara
upphitunarbandid...Eda bara snjoraefill eda eitthvad. Allavegana, tha voru thetta tveir svona Jamica gaurar med svona skemmtara-playback
a minidisk. Svona hljombordstrompetsand og alls konar svoleidis fineri, mjog skemmtilegt. Svo voru their bara ad spila Shaggy og Inner Circle
og UB40 og svoleidis thannig ad folk var bara ad syngja og dansa og allur pakkinn. Svo fekk thjonustufolkid tha snilldarhugmynd ad dreifa
slagverkshljodfaerum um salinn(dalinn). Thad var einstaklega hressandi thegar vid vorum ad spila Giant Steps og folk for ad glamra a tamborinur
og svoleidis....
Eg segi adeins of mikid svoleidis.
Giggid gekk annars bara vel, vidtokur godar og allt i guddi. Svo thegar upp var stadid tha fengum vid lika hvorki meira ne minna en 30 dollara a
mann og pasta!!! Ekki amalegt thad. Bara svona svipad og madur var ad fa heima fyrir giggid. Nema bara ad tha fekk eg aldrei pasta...

I sambandi vid biomyndir, (fyrir tha sem hafa gaman af sliku) tha for eg a Road to Perdition med Tom Hanks, Paul Newman og Jude Law um daginn.
Maeli eindregid med henni. Virkilega god mynd.
Einnig for eg a Undisputed med Wesley Snipes (boxaramynd). Ef einhver af ykkur fer a Undisputed, thar med talinn brodir minn, tha eigidi mig a faeti.
Thvilikan vidbjod hef eg ekki augum borid i lengri tima!!!
Einnig var eg ad fa mer Frailty med Bill Paxton og Matthew McConaughey a dvd og lika Changing Lanes med Samuel L. Jackson og Ben Affleck.
Frailty er svona hryllings-spennumynd-eitthvad og fineriis afthreying. Changing Lanes er hins vegar god mynd i anda Falling Down, sem er natturulega
gargandi snilld.

I sambandi vid naflakusk, (fyrir tha sem hafa gaman ad sliku) tha er eg ekki med neitt nuna, en var med sma i morgun.

Djofull vaeri eg til i ad fara a skidi i vetur.

Ykkar Doddi.

ps. er solin ekki miklu minni a islandi? hvada tungumal er talad a islandi? er fullt af kollum sem lita ueins og vikingar a islandi? eru bio a islandi? er mcdonalds a islandi?
...