Doddi í Brooklyn

Friday, September 20, 2002

...
Guten tag alle leute...

Nu skal eg segja ykkur... Hun Gunna herna barnum var ad segja mer...(mig minnir a.m.k. ad hun hafi heitid Gunna)

Strakurinn bara kominn med gigg i utlondum. Eg skal segja ykkur thad. Ja, eg er nu serdeilis anaegdur med
thetta, en thannig er mal med vexti ad eg er ad fara spila fyrsta giggid mitt her i Miami i kvold. Thad er a
einhverjum brasiliskum jazzklubbi sem heitir JOE'S. Eg veit eins og er ekkert um thennan stad, eg veit ekki
einu sinnu hvar hann er! En thad hlytur ad koma i ljos thegar thangad er komid (er thad ekki annars?) Eg er
ad fara ad spila med bassleikara sem heitir einmitt Joe og gitarleikara sem heitir Richard, (bara svona ad
segja ykkur thad svo ad ykkur lidi ogn betur). Eg er ansi spenntur fyrir thessu og ekki sakar ad vid erum ad
tala um verulegar pengingafjarhaedir herna. Mer skilst ad eg se ad fa hvorki meira ne minna en 20 dollara
fyrir giggid. Ja eg sagdi 20 dollara!!! Og reiknidi nu! Thannig ad eg tharf nu ekki ad hafa ahyggjur af fjarmalunum
i framtidinni ef thetta heldur svona afram... Reyndar er thad nu thannig ad thad skiptir mig engu mali hvort eda hvad
eg fae borgad, thad sem skiptir mig mali er ad vera kominn med fyrsta giggid! Eg er semsagt helviti hress med
thetta og eg mun flytja frettir af gongu thessa giggs sidar.

Vedrid er annars med agaetum herna og her rennur a i gegnum skolalodina en eg a eftir ad finna ut hvad hun heitir...

Vitid ther enn eda hvad???

Hafidi thad avallt sem best,
ykkar Doddi.
...

Thursday, September 19, 2002

...
Okei,okei, okei - eg vidurkenni thad.
Strax byrjadur ad svindla, skrifadi ekkert i gaer, eg veit. En svona er nu barasta lifid, thid sem bidid
med ondina i halsinum eftir ad lesa um afdrif min, verdid bara ad atta ykkur a thvi ad eg er manneskja
med tilfinningar og thrar, vonir og vaentingar...

En ad odru.

Eg er bara i godu glensi herna upp a herbergi og a leidinni i tima. Mer langar tho ad stikla a nokkrum
atridum adur en eg drif mig ut. Madur er bara eitthvad drasl herna. Madur ma ekki gera neitt herna ne
kaupa neitt nema ad madur se med eitthvad social security numer! Eg thurfti meira ad segja ad punga
ut 600 dollurum, ja eg sagdi 600 dollurum, i einhverja tryggingu til thess ad geta keypt mer gsm sima!!!
Paelidi i thvi - 600 dollarar. Eg fae tha reyndar endurgreidda eftir eitt ar, en mer er alveg sama. Their
vildu barasta ekki selja mer sima nema eg leggdi fram thessa tryggingu!!! Thvilik steypa. En svona er
thetta hressandi herna i merikunni.

Eg lofa thvi ad klara thetta blogg seinna i dag, ju mikid rett, eg er ekki buinn. Eg bara verd ad thjota i tima.
Kem aftur rett bradum...

Bis dann,
tschuss.
...
...
...
...
...
..
..
....
......
...
.
.
....
..
...
..
.....
...
.......
Jaeja, nu er eg kominn ur tima og tilbuinn ad halda sigurgongu Thorvaldarbloggs afram.
Ju, eins og adur hefur komid fram tha er erfitt ad vera utlendingur i Ameriku.
Madur faer soldid a tilfinninguna ad madur se nett rusl. T.d. ef madur vill kaupa ser bil eda
opnabankareikning, thad er nu ekkert hlaupid ad thvi...Madur verdur ad hafa social security
numer til ad geta opnad reikning i bonkum herna. Madur tharf einnig ad hafa social security
numer til ad geta keypt ser bil. Ok ok ok, hvad er malid? Fadu ther tha bara svona social
security numer...Ekki alveg svo einfalt. Madur verdur ad i fyrsta lagi ad hafa vinnu til ad fa
svoleidis numer. Eins og sumir vita tha er eg ekki herna til thess ad vinna, heldur til ad laera.
Eg er sumse ekkert ad fara ad fa neitt svona numer. Reyndar gat eg sott um eitthvad tax-identification
numer, sem eg og gerdi, og mun thad numer gera mer kleyft ad kaupa t.d. bil. Einnig er svona local
banki herna vid skolann, og hann leyfir theim sem eru med slikt numer ad opna bankareikning hja ser.
En samt faer madur ekki debetkort, ne kreditkort, oneiiiiiiiii. Madur verdur nebblilega ad hafa svona social
security numer til thess. Makes sense right!!! Thannig ad engin kort fyrir Dodda. Svo er lika svo
snidugt vid thetta ad eg tharf ad bida i 8-10 vikur eftir thessu fyrrgreinda tax numeri... Afar hressandi.
Nu hugsar thu, lesandi godur, kannski med ther, hvad er malid? til hvers tharf hann bil??? Hann tekur
bara straeto... Thad er bara ekki svo einfalt. Vid erum ekki ad tala um neinar edlilegar vegalengdir herna,
onei, vid erum ad tala um fjarlaegdir DAUDANS. Og hananu! Thvi bid eg othreyjufullur eftir ad kerfid
vinni vinnuna sina herna og reddi mer thessu f#$%@%s tax numeri :-)

Eg tharf nu reyndar aftur ad fara i tima nuna thannig ad eg kved ykkur ad sinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
(nostradamus var ekkert merkilegri en eg....)

Ble ble,
Doddi.

Tuesday, September 17, 2002

...
Hey man, wassup - what's goin on.
I don't know man, nothing much, just chillin dude.
Doing some puffin aaiiiiggghhht.

Madur er thokkalega kominn inn i slangid herna madur!!!

I dag gerdist litid merkilegt, eg for i skolann fra 8 - 17, aefdi mig fra 17 -20, for svo heim ad laera. Svo er nuid bara komid nuna
og eg er ad skrifa thetta bara nakvaemlega nuna thegar eg er ad skrifa thetta...

Eg er eiginlega ad drifa mig i hattinn, var buinn ad gleyma ad eg aetti eftir ad blogga i dag...
Thess vegna verd eg stuttordur i dag - lofa tho betri frammistodu a morgun. Eg vona ad thid missid ekki tru a mer thratt fyrir
draema frammistodu i dag. Eg a erfitt med ad fylgja eftir leidaranum minum sem birtist i gaer og thvi kannski alveg jafn gott ad
hafa thetta bara stutt og laggott og theim mun veglegra a morgun...
Tha mun eg fjalla medal annars um vegalengdir i Ameriku, got i stundatoflu og sidast en ekki sist endalausan pappirs- og
vesenahuga Bandarikjamanna. Sem utlendingur i kanalandi fae eg svo sannarlega ad kenna a thvi ad vera ekki innlendingur - meira
um thad og margt fleira skemmtilegt a Thorvaldarbloggi a morgun.

Adeins eitt ad lokum:

I just wanna folk to muna mitt name:

STURLA MAGNUSSON GIMLI...
...

Monday, September 16, 2002

Komidi oll aevinlega blessud og sael. Her mun um okomna framtid vera valinkunnt Thorvaldarblogg svokallad.
I fyrstu vil eg eg nu samt bidjast afsokunar a stafavontun. Thad stafar af thvi ad eg er staddur a framandi slodum
thar sem folk kann ekki islensku! Thvilik fasinna!

Fyrir tha sem eru nylidar tha heiti eg Thorvaldur Thor Thorvaldsson, samt med thodni og oui.
Eg er staddur i Coral Gables, rett hja Miami, USA. Her nem eg tonlist og adrar gofugar listir vid the University of Miami.
Eg kom hingad 19. agust og hef verid her sidan! (thvilik speki...) Eg by, asamt Sam, saxofonleikara fra New York,
a heimavist, i litlum hvitmaludum fangaklefa. Her eru rimlar fyrir gluggum og hermannabeddar daudans.
Their sem kannast vid mig geta imyndad ser hvad thetta er mikid eg...Svo ekki se minnst a sameiginlegu klosettin...
Allir strakarnir sem bua a haedinni eru allt of toff til ad sturta nidur eftir sig. Thvi er madur ordinn vanur ad rekast a "floaterana"
svamlandi um i mestu makindum... Einnig er notkun a klosettpapir "frjalsleg" svo ekki se meira sagt. Allt a thetta vel vid mig...
Annars lidur mer bara vel herna en sakna minnar kaeru kaerustu mjog mikid.

Her sit eg upp a herbergi og rita ord i belginn undir grenjandi vidvorunarbjolluvaeli sem er i gangi a.m.k. halfan solarhringinn.
Thetta er einhver einhver helvitis vidvorunarbjalla sem fer i gang i hvert skipti sem folk fer ut um einhverjar eldvarnarhurd sem bannad er ad fara ut um! Audvitad verdur folk ad vera ad fara ut um thessa dyr allan helvitis daginn og thess vegna er thessi andskotans vidvorunarbjalla alltaf i gangi!
Og thetta er enginn sma bjalla. Samt ekki svona dingaling bjalla, heldur svona bjalla sem gefur fra ser hljod eins og vekjaraklukkan thin - bara
sexthusund sinnum havaerari!!! Thannig ad thad er ekki sens i daudanum ad sofna thegar thessi bjalla er i gangi, enda a madur ad vakna vid
hana ef thad er kveiknad i. Og thad besta er natturulega fyrir tha sem fara ut um dyrnar og setja bjolluna i gang, ad their thurfa ekkert meira
ad spa i thad thad hvad bjallan er havaer, thvi ad tha eru their audvitad farnir ut. Og svo tekur thad alltaf svona 3 tima fyrir smidakallana ad drullast
til ad slokkva a thessari satanisku bjollu.................................Folk er fifl...

Ok, rolegur, stilltu thig gaedingur. Eg er ordinn svolitid aestur herna.
Eg vil minna lesendur thessa bloggs a ad eg kann, eins og er, ekki skit a thetta og thvi er utlit og fitusar kannski ekki eins og best verdur a
kosid. Med tid og tima mun thad tho vonandi breytast. Einnig bidst eg forlats fyrir ad hafa ekki byrjad fyrr ad halda dagbok yfir gjordir minar og erindi
her i Vesturheimi. Betra seint en aldrei.
Ad lokum thessarar faerslu vil eg minna folk a hvad amerikanar eru flinkir ad bera fram ord a odrum tungumalum.

Thangad til naest, hafid thad oll sem best,

ykkar einlaegur,
Doddi.

Blogg er hressandi
tho er doggin god lika.